Kaka ársins 2018 100 skota

29.900 kr. (viðmiðunarverð)

Vörunúmer: 181001 Flokkur:

Lýsing

Kveðjum gamla árið og fögnum því nýja með stæl.
Rauðar kúlur með gylltan glitrandi hala skjótast upp og springa í hvíta pálma. Því næst gylltir pálmar með rauðum og grænum kúlum og að lokum rauð og græn glitrandi stjörnublóm.
Mjög taktföst og frekar hröð kaka sem svíkur engan.
Fjöldi skota: 100
Lengd: 30 sek.