Sölustaðir verða næst opnir á þrettándanum
Kynnið ykkur málið á ykkar sölustað

Opnunartími sölustaða
Opnunartímar geta verið mismunandi hjá björgunarsveitum, sérstaklega á þrettándanum. Kynntu þér nánar um opnunartíma hjá þinni björgunarsveit.
Netverslanir
Nú í ár bjóða margar björgunarsveitir upp á netverslun. Í þeim tilfellum getur þú skoðað, pantað og greitt fyrir flugelda og öryggisvörur á netinu og sótt hjá björgunarsveitinni í þínu byggðarlagi.