
Ruslið burt á Nýársdag
Við hvetjum alla til þess að hreinsa upp flugeldaruslið strax á Nýársdag og koma því í ruslagáma sem fyrst. Sérstakir gámar verða settir upp á eftirtöldum stöðum en mismunandi er eftir sveitarfélögum hvernig þessu er háttað.
Ruslagámarnir verða staðsettir á þessum stöðum:
Höfuðborgarsvæðið
-
Malarhöfði 6 - 110 Reykjavík - Við húsnæði Hjálpasveitar skáta í Reykjavík
-
Flugvallarvegi - 105 Reykjavík - Við húsnæði Flugbjörgunarsveitar Reykjavíkur
-
Mjóddinn - 109 Reykjavík - Við sölustað Flugbjörgunarsvetiar Reykjavíkur
-
Bakkabraut 4 - Kópavogi - Við húsnæði Hjálpasveitar skáta í Kópavogi
-
Hvaleyrarbraut - Hafnarfirði - Við húsnæði Björgunarsveitar Hafnarfjarðar
-
Þórnýjarbúð - Mosfellsbæ - Við húsnæði Björgunarsveitarinnar Kyndils
-
Grandagarður 1 - 101 Reykjavík - Við húsnæði Björgunarsveitarinnar Ársæls
Landsbyggðin
-
Suðurnes - Við björgunarsveitarhúsið á Holtsgötu
-
Vogar - Við húsnæði Björgunarsveitarinanr Skyggnis Iðndölum 5
-
Árborg - Við Björgunarmiðstöð Árborgar Árvegi 1
-
Akranes - Við húsnæði Björgunarfélags Akranes Kalmannsvöllum 2
-
Stykkishólmur - Við húsnæði Björgunarsveitarinnar Berserkja
-
Ísafjörður - Við húsnæði björgunarsveitarinnar í Guðmundarbúð
-
Húsavík - Við húsnæði Björgunarsveitarinnar Garðars
-
Egilsstaðir - Við björgunarsveitarhúsið
-
Fáskrúðsfjörður - Við björgunarsveitarhúsið
