Flugeldasala á Þrettándanum
Á mörgum sölustöðum er opið 5. og 6. janúar á milli 16:00 - 20:00.
Opnunartímar geta verið mismunandi eftir sölustaðum. Kynntu þér opnunartíma hjá þinni björgunarsveit.
Hreinsum upp eftir flugeldana
Notaðir flugeldar eiga að fara í ruslið, þeir fara ekki í endurvinnslutunnur eða gáma. Ruslagámarnir hjá Sorpu taka glaðir á mótu flugeldarusli.
Netverslanir
Nú í ár bjóða margar björgunarsveitir upp á netverslun. Í þeim tilfellum getur þú skoðað, pantað og greitt fyrir flugelda og öryggisvörur á netinu og sótt hjá björgunarsveitinni í þínu byggðarlagi.
Einhverjar netverslanir verða opnar á þrettándanum